"Reisti Björn"

"Þið hafið neytt mig úr austri til þessa staðar og hér hef ég verið í tvö þúsund ár eða meir.......Vinir, það verður mér mjög þungbært ef þið neyðið mig brott af þessu landi.Hér vil ég deyja. Hér vil ég eldast....... Ég hef ekki æskt þess að láta Föðurinn mikla fá nokkurn hluta þess. Þótt hann gæfi mér milljón dali, myndi ég ekki láta hann hafa þetta land......Þegar ætlunin er að slátra nautgripum eru þeir reknir áfram og að lokum inn í rétt. Síðan er þeim slátrað. þannig var farið með okkur......Börnum mínum hefur verið útrýmt, bróður mínum slátrað"

Ponkahöfðinginn Reisti Björn. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband