13.2.2008 | 22:18
" Í skjóli yfirlýstrar þjóðernisstefnu má breiða yfir aragrúa synda"
"Ég lifi í von þótt rangindi hafi verið framin gegn mér. Mér voru ekki fengin tvö hjörtu.......Enn einu sinni erum við saman komin til að semja frið. Blygðun mín er jafnstór og jörðin og samt mun ég reyna að fylgja ráðum vina minna. Ég hélt einu sinni að ég einn stæði fast á að halda vináttu hvíta mannsins. Síðan þá hafa þeir komið og tæmt híbýli okkar, bæði af hestum og öllu öðru"
"Nú á ég erfitt með að trúa hvítum mönnum framar "
MOTAVATO (Svarti Ketill) af syðri ættbálki Sjeyenna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.