29.9.2012 | 00:49
Riff
Það er langt síðan ég hef verið hér en allt í einu fann ég einhverja þörf fyrir að koma hér inn aftur. Svo kemur bara í ljós hversu mikið ég vil tjá mig :) Er eiginlega gáttuð á hve mörg ár eru síðan ég var að krota hér síðast. Svona er tíminn afstæður, sem er bara gott að mörgu leiti. Ég fór í Bíó Paradís þetta kvöldið og sá m.a. mynd Skúla Andréssonar, Skúlasonar, Andréssonar , Björnssonar frá Snotrunesi í Borgarfirði eystra. Flott gert hjá honum frænda mínum. Ég verð nú að viðurkenna að ég fékk nú vissan mann í huga við áhorfið ;) ;)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.